<$BlogRSDURL$>

laugardagur, janúar 06, 2007

Gleðilegt ár.

Ég er búin að kenna Kisumín að sitja. Hún hlýtur að vera gáfaðasti köttur í heimi, ef held út hendinni og segi sestu mjálmar hún og sest. Ég er búin að prufa þetta bæði með verðlaunum og án. Sannkölluð sirkuskisa. Skal reyna að taka þetta upp á vídjó ef tæknin leyfir til að sanna mál mitt.

Annars er ég að hugsa um að fara út í pólitík. Skráði mig í vinstrigræna og ætla að vera virk í stjórnmálalífinu. Jafnvel fara í framboð. Ég gerði lista yfir það sem mér finnst að betur mætti fara í borgarmálum og hann getið þið nálgast hér.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?