<$BlogRSDURL$>

föstudagur, mars 30, 2007

Fékk þetta sent áðan, tékkitát. Ég þekki engan íslenskan píanógrínara, ég ætti kannski að gerast frumkvöðull.?

sunnudagur, mars 18, 2007

Þá eru úrslitin ljós eftir langa og vafasama talningu. Eva stendur uppi sem sigurvegari með 2 stig. Maja og Hulda deila 2-3 sæti með 1 stig hvor. Það gat enginn giskað á allt rétt sem er skiljanlegt, þetta var mjög erfitt.

Hér er mynd af sigurvegarnum, tekin á keilumóti mæðra og Lísu á föstudaginn var.


Hér er svo stigataflan, ef grannt er skoðað sést hver er með lægstu stigin. Tek það fram að það er bara því keila sökkar og það er glatað að vera góður í keilu.

fimmtudagur, mars 08, 2007


Þá er það síðasta spurningin í þessari keppni. Hver er á myndinni?
a) Eyþór Arnalds
b) Elísabet Þórðardóttir
c) Yo-yo Ma
Þakka þeim sem tóku þátt.

þriðjudagur, mars 06, 2007


Best að ýta Sambó Bárðar aðeins niður, þá er það riðill 2, spurning 1. Hver er á myndinni?
a) Ron Perlman
b) Eiríkur Hauksson
c) Ómar þegar hann hafði hár


Ókei fólk
Þá er það seinni spurningin í riðli eitt. Hver er manneskjan á myndinni?
a) Maja
b) Litli svarti Sambó
c) Whoopi Goldberg
Vinningshafar munu svo birtast í Morgunblaðinu að keppni lokinni.

sunnudagur, mars 04, 2007


Ég hef ákveðið að hafa "þekkirðu manninn" keppni hér á blogginu. Fyrsta spurning í riðli eitt kemur hér. Hver er manneskjan á myndinni?
a) Maja
b) Einar Bárðarson í þröngum hvítum bol
c) Jabba the hut
Vegleg verðlaun í boði fyrir þá sem svara rétt.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?