fimmtudagur, apríl 29, 2004
Er ad fara á námskeid hjá Guarneri-Trio Prag thann 22. maí, med kvartettinum mínum. Thad er eftilvill komid nafn á hann: Arcana Kvartett, ef einhver veit til thess ad thad sé nú thegar til Arcana-kvartett (eda trio eda rokkhljómsveit), vinsamlegast ritid thad í kommentaboxid:)