sunnudagur, apríl 25, 2004
Èg skrádi mig á masterclass hjá Vadim Rudenko í gaer. Adeins fjórir fá ad taka thátt, svo ég hikadi fyrst adeins vid ad skrá mig thví ég sá ad their sem búnir voru ad skrá sig eru komnir miklu lengra en ég. Sídan fattadi ég ad ef ég held alltaf fyrirfram ad ég sé ekki nógu gód mun ég aldrei verda nógu gód! Krotadi svo stolt nafnid mitt med stórum stöfum á bladid (íhugadi ad stroka hina út í leidinni en madur verdur víst ad vera sanngjarn). Ùpps er ordin of sein í bodyPUMP;) Framhald í naesta bloggi..