<$BlogRSDURL$>

þriðjudagur, apríl 27, 2004

Kaeru lesendur. Eftir mikla umhugsun hef ég ákvedid ad koma upp uppskriftahorni hér á blogginu mínu. Èg vona ad thid getid haft ánaegju af thví og thad eigi eftir ad veita ykkur innblástur vid eldamennskuna!

Uppskrift dagsins:
Ristad braud med hnetusmjöri.
Hráefni: Nidursneitt samlokubraud, hnetusmjör (crunchy)
Setjid 1-2 braudsneidar í braudristina og ristid í 2-3 mínútur (lengur ef braudid er frosid). Smyrjid thykku lagi af hnetusmjöri á braudid, thar til braudid er ekki lengur sjáanlegt. Best er ad láta braudid bída í nokkrar sekúndur ádur en byrjad er ad smyrja, annars er haetta á ad hnetusmjörid brádni of hratt og leki út um allt.
Gott er ad drekka heitt mjólkurkaffi med. Verdi ykkur ad gódu!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?