laugardagur, apríl 24, 2004
Klukkan ordin ellefu og ekki kominn stafur á blad í ritgerdinni sem ég byrjadi á klukkan átta. En mig langar ad sýna ykkur vin minn, hann Mána Frey Ofurkrútt. Og nú mun vera haldid áfram skriftum. Veridi sael.