sunnudagur, maí 02, 2004
Bródir minn auglýsti eftir kaerasta handa mér á blogginu sínu í gaer. Thad var ansi fallegt af honum og mig langar ad launa honum greidann og lýsa einnig eftir kaerasta handa honum. Eina skilyrdid er ad hann sé med bílpróf, annars er bródir minn mjög umburdalyndur madur og saettir sig vid flestallt. Àhugasamir vinsamlegast sendid mynd ásamt stuttu lífshlaupi á lisath@hotmail.com.
Líkamsraektakortid mitt rennur út á midvikudaginn og ég tími ekki ad kaupa nýtt, er ad fara núna á eftir, svo er thad bara líkamsraektarmarathon í 3 daga. Annars er komid svo gott vedur ad ég get farid ad hlaupa og synda í stadinn og thad kostar ekkert mikid, bara aum hné og 250 kall í sund. Mun samt sakna bodyPUMP, grenj. og COMBAT. og BALANCE og STEP. hmmm kannski ég kaupi bara nýtt kort eftir allt saman. Thetta blogg er svo hjálpsamt, vandamál bara leysast nánast ad sjálfum sér thegar madur skrifar thau nidur og leyfir alheim ad sjá. Bless í bili.
Líkamsraektakortid mitt rennur út á midvikudaginn og ég tími ekki ad kaupa nýtt, er ad fara núna á eftir, svo er thad bara líkamsraektarmarathon í 3 daga. Annars er komid svo gott vedur ad ég get farid ad hlaupa og synda í stadinn og thad kostar ekkert mikid, bara aum hné og 250 kall í sund. Mun samt sakna bodyPUMP, grenj. og COMBAT. og BALANCE og STEP. hmmm kannski ég kaupi bara nýtt kort eftir allt saman. Thetta blogg er svo hjálpsamt, vandamál bara leysast nánast ad sjálfum sér thegar madur skrifar thau nidur og leyfir alheim ad sjá. Bless í bili.