miðvikudagur, maí 19, 2004
Úff, það er að verða of heitt! Get ekki meir, og þetta er bara byrjunin. Langar bara að liggja í bleyti í ískaldri sundlaug. Á vindsæng. Kannski með risakokkteil skreyttan ávöxtum.
Er að fara í kvöld á tónleika í Jazzkantine þar sem Eva-Maria (sem kemur með mér til íslands í sumar) ætlar að spila hluta af diplom-prógramminu sínu. Á morgun fer ég svo í túrkmenskt hádegismatarboð, spes:)
Er að fara í kvöld á tónleika í Jazzkantine þar sem Eva-Maria (sem kemur með mér til íslands í sumar) ætlar að spila hluta af diplom-prógramminu sínu. Á morgun fer ég svo í túrkmenskt hádegismatarboð, spes:)