<$BlogRSDURL$>

laugardagur, maí 01, 2004

Èg er búin ad vera frekar dugleg í dag, midad vid undanfarna daga. Èg er búin ad fara í bodyCOMBAT, borda tvisvarsinnum morgunmat, blogga tvisvar, setja í tvaer thvottavélar, aefa mig, horfa á einn friendsthátt og klukkan er bara hálftvö.
En nú ad neikvaedari hlidum lífsins: Thad er handklaedathjófur í húsinu! Handklaedum mínum hefur farid sífellt faekkandi sídustu mánudi. Èg er búin ad fara einu sinni upp til nágrannanna og endurheimta tvö handklaedi, en thau hin sömu hurfu aftur stuttu seinna. Svo hef ég stundum séd thau nidri á snúrunni og tekid thau, en thau hverfa alltaf jafnódum. Pirrpirrpirr. Núna ádan sá ég eitt handklaeda minna nidri á snúru en nú langar mig ekkert í thad lengur, eftir ad nágrannarnir eru búnir ad ad skeina negrabossana sína med theim í marga mánudi. Nú er um thrennt ad raeda. Èg get tekid handklaedid og hent thví, stolid einhverju af nágrönnunum í stadinn og hent thví, eda raett kurteislegsa vid thá um málid. Eda bara hent nágrönnunum. Eníveis, aetla ad halda áfram ad aefa mig, tschüüüüüs!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?