<$BlogRSDURL$>

mánudagur, maí 03, 2004

Hér verd ég ad spila 6. Júní. Ad vísu ekki á píanó heldur á celestu, sem hljómar svona.
Er semsagt ad spila verkid Requies eftir Berio med Jungen Philharmonie Zentralschweiz, svo spila thau Schubert ófullgerdu og Tschaikowsky píanókonsert (án mín thví midur). Einleikari er Vadim Rudenko, sá sami og ég skrádi mig á masterklassinn hjá sem verdur snemma morguninn eftir tónleikana. Èg greip náttúrulega taekifaerid ad fá ad spila í hljómsveitinni thví mig langar svo ad spila í KKL, en thessi tónlist er ekki mjög ljúf fyrir eyrun, hinsvegar mun ég slá öllum vid í taktaefigum eftir thessa reynslu. Mér dettur barasta enginn í hug sem ég thekki sem er líklegur til ad hafa áhuga á thví sem ég er búin ad vera ad skrifa núna. Ad minnsta kosti enginn íslenskumaelandi. Nema kannski pabbi minn. En dónt vörrí, thid hin getid bara lesid einhver af bloggunum hér til haegri. --->

This page is powered by Blogger. Isn't yours?