mánudagur, maí 17, 2004
Jaeja komin tími á ad blogga smá. Var ad koma frá vinkonu minni thar sem vid vorum ad laera saman. Hef ekki "laert saman" sídan í menntaskóla og var búin ad gleyma ad thad er miklu skemmtilegra en ad laera einn. Thessi stelpa er svo ólánsöm ad thurfa ad analísera (finnst thetta alltaf svoldid dónó thýding hjá mér) sama strengjakvartett og ég og vid sátum á svölunum hjá henni í naestum 3 tíma í glampandi sól og steikjandi hita og laerdum. Nú held ég ad kennarinn verdi hissa á morgun!
Ì klassenstunde (hóppíanótíma) í morgun spiludum vid öll tónleikaprógrammid okkar fyrir framan videokameru, er med spóluna í töskunni en thori ekki ad horfa. Èg á alveg svakalega erfitt med ad horfa á sjálfa upptökur af sjálfri mér og skil aldrei í thví hvada eiginlega snobbgella thetta er sem birtist á skjánum. Aetli annad fólk sjái mig svona..? Lísa snobb:)
Ì klassenstunde (hóppíanótíma) í morgun spiludum vid öll tónleikaprógrammid okkar fyrir framan videokameru, er med spóluna í töskunni en thori ekki ad horfa. Èg á alveg svakalega erfitt med ad horfa á sjálfa upptökur af sjálfri mér og skil aldrei í thví hvada eiginlega snobbgella thetta er sem birtist á skjánum. Aetli annad fólk sjái mig svona..? Lísa snobb:)