sunnudagur, júlí 04, 2004
create your personalized map of europe
or write about it on the open travel guide
Vá hvað ég hef heimsótt fá lönd, mér sem finnst ég vera alltaf að ferðast. Þetta stendur sko til bóta. Ætla að vera búin að tvöfalda landafjöldann fyrir þrítugt. Telst með ef maður millilendir í nokkra klukkutíma? Þá bætast Danmörk og Þýskaland nebbla á listann. Ég sem er 2 tíma frá Austurríki og Þýskalandi og hef aldrei farið þangað. En vandró.
Píanópróf á morgun