<$BlogRSDURL$>

laugardagur, júlí 10, 2004

Enn og aftur nýjar myndir, í þetta sinn frá konsifest í gær. Allt gekk mjög skikkanlega fyrir sig, fólkið í Sviss er svo dannað. Nánast enginn var fullur, bara 1 fór að grenja og held að enginn hafi gubbað. Eitthvað hefði þetta litið öðruvísi út með 100 íslenskum háskólanemendum.
Í kvöld er ég búin að safna saman nokkrum Íslendingum sem búa í Sviss til að hittast á veitingastað í Zurich, verður örugglega rosa gaman. Tek að sjálfsögðu myndir. Ætluðum upphaflega að grilla við vatnið en hætt var við vegna skítaveðurs.
Vika í Ísland!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?