þriðjudagur, september 28, 2004
Ég get víst ekki lengur látið bloggið heita Lísa í Sviss, hvað þá kallað mig alpaprinsessu! Ætli ég verði ekki að sætta mig við að vera bara óbreytt prinsessa... Nú heitir bloggið einfaldlega Lísa. Ég prufaði fyrst Veröld Lísu en mér fannst eitthvað dónalegt við það. Reyndar held ég að mér takist að sjá eitthvað dónalegt við flest allt bara.