laugardagur, september 18, 2004
Rosalega getur tölvupóstur einfaldað lífið. Í dag er ég búin að hætta í skólanum og segja upp íbúðinni í Sviss, allt gert í gegnum tölvupóst. Þetta gerði ég sitjandi á rassinum í eldhúsinu með kaffbolla í hönd.
Daníel sonur Örnu Bjarkar er 8 ára í dag, til hamingju snúðurinn minn:)
Daníel sonur Örnu Bjarkar er 8 ára í dag, til hamingju snúðurinn minn:)