mánudagur, nóvember 08, 2004
Ok ég held að ég sé ekkert rosalega ofbeldishneigð en akkúrat núna langar mig að hlaupa fram á gang, taka manninn með loftborinn og dúndra duglega á honum alveg lemja hann í KLESSU og troða lofbornum...... en það verður víst ekkert úr því, ég er svo prúð og stillt.