mánudagur, mars 14, 2005
Próf búið, það var frá 9.30 til 17.30 með klukkutíma pásu í hádeginu og ég notaði allar heilasellurnar. (næstum allar, kláraði afganginn í bænum um kvöldið) Þarf að bíða í 6 til 8 vikur eftir niðurstöðunum og hef ekki hugmynd um hvernig mér gekk!
Ég var að fá svo skemmtilegan pakka frá sviss. Stelpurnar í kvartettinum mínum sendu upptökur frá tónleikunum sem við vorum með í júní hrikalega gaman að heyra þær.
Sá Eternal sunshine of the spotless mind í gær, mjög spes mynd, mæli alveg með henni.
Ég var að fá svo skemmtilegan pakka frá sviss. Stelpurnar í kvartettinum mínum sendu upptökur frá tónleikunum sem við vorum með í júní hrikalega gaman að heyra þær.
Sá Eternal sunshine of the spotless mind í gær, mjög spes mynd, mæli alveg með henni.