föstudagur, mars 24, 2006
Tíminn líður aðeins of hratt. Nei allt of hratt, þetta fer að verða skerí. Sko, ég, góðmennskan uppmáluð, gef stundum blóð. Bæði því það er svo einfalt góðverk og það er svo gott að borða í blóðbankanum. Fór þangað áðan í lunch því mér fannst eitthvað langt síðan ég fór síðast. Ég hugsaði að það hlytu allavega að vera komnir 4 mánuðir, stelpur mega nefnilega bara gefa blóð á 4 mánaða fresti( strákar á 3 mánaða)Svo leit ég á blóðgjafakortið mitt þegar ég kom og síðasta blóðgjöf var 22 mars 2005. ÁR OG 2 DAGAR! Hef greinilega ekkert tímaskyn.
Annars hló ég endlalaust að þessu í gær, framúrskarandi flutningur þó þetta sé öörlítið falskt kannski:) Hún fær plús fyrir innlifun og sjarma.
Annars hló ég endlalaust að þessu í gær, framúrskarandi flutningur þó þetta sé öörlítið falskt kannski:) Hún fær plús fyrir innlifun og sjarma.