<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, júlí 02, 2006

Ég er veik núna eina ferðina enn og er því búin að horfa á allt í sjónvarpinu og þá meina ég ALLT. Meira að segja bachelorette. Það var núna áðan og Jen var að velja síðustu tvo. Annar er mjög sætur og heitir Jerry. Hinn er mongólíti og er hér á myndinni til vinstri. Afsakið en OJ! Hann er ekki skárri í þáttunum, viðbjóðslega væminn og það er eins og hann sé lamaður í framan. Ég er svo yfir mig hneyksluð á þessum þáttum. "Mig langar bara að finna hina einu sönnu ást" Besta leiðin er þá augljóslega að kela við tuttugu menn á jafnmörgum dögum. Eða vikum, who gives.. Allavega þá fór ég á heimasíðuna til að ná í myndina af Jean-Paul, sem btw. er 25 ára, og sá að hún endar með að velja Jerry. Sorrý bachelorette aðdáendur.

Ef ég dey úr kvefi og hálsbólgu hver ætlar þá að hugsa um Kisumín?

Að lokum:

Hvað sagði mamma ljóskunnar við hana?
Ef þú ert ekki komin í rúmið klukkan tíu komdu þá heim.

Hvað sagði hægri löppin á ljóskuni við vinstri löppina?
Ekkert, þær hafa aldrei hist.

Hvað þarftu margar ljóskur til að búa til súkkulaðibitakökur?
Tíu.. eina til að hnoða degið.. níu til að skræla m&m:)

This page is powered by Blogger. Isn't yours?