miðvikudagur, júlí 26, 2006
Ég gekk Laugaveginn um helgina, fleiri myndir er að finna á Helgu síðu og þar er meiraðsegja texti undir. Læt hér 2 fylgja af okkur hetjum, Helgu Huldu og mér dag 1 og dag 3. Ekki hægt að segja annað en að við fengum mjög fjölbreytt veður.Takið eftir fjallgöngudressi Huldu á fyrri myndinni. Nei þetta eru ekki stuttbuxur, þetta er minigallapils.