<$BlogRSDURL$>

fimmtudagur, desember 14, 2006

Í fréttablaðinu í dag er kona að hneykslast á því Íslendingar séu að borga fyrir skólamáltíðir hjá afrískum börnum. Hún vill sko fyrst sjá íslensk börn fá ókeypis mat áður en við förum að "laga til úti í heimi". Á næstu opnu er grein um þurrka og hungursneyð í Afríku og mynd af svöngum, vannærðum börnum.

Mér finnst að það hefði verið mun áhrifararíkara hefði konan látið fylgja myndir af grindhoruðum og svöngum íslenskum börnum með þessum pistli sínum. Etv. með fyrirsögninni "Hungursneyð á Íslandi" eða "Íslensk börn fá ekki nóg að borða"

This page is powered by Blogger. Isn't yours?