föstudagur, júní 15, 2007
Ferðasaga í máli og MYNDUM því ég keypti myndvél í Florida.
Hér höfum við baksvipinn á mér að ganga um götur New York.
Svo fór ég í hestakerru í Central Park
og svo var betra að taka limmó á flugvöllinn, þeir eru svo miklu þægilegri en venjulegir bílar. Égveit égveit, bláu skórnir eru smá stílbrot, mér var bara svo illt í tánum eftir allt sjoppið
Inní limmó (eeeeldsnemma um morgun)
Finnur átti afmæli í Sarasota. Hann varð fimmtugur í fimmta sinn.
Finnur átti afmæli í Sarasota. Hann varð fimmtugur í fimmta sinn.
Ég fékk sunpoisoning á degi 3 og varð að halda mig frá sólinni. Í staðinn púslaði ég 1500 bita púsl. Hér sjáið þið Kára bróður hjálpa mér að leggja lokahönd á púslið.
og ég ótrúlega stolt
Við Geir erum samt kát
Það var svoldið erfitt að pakka öllum skónum sem bættust í safnið