þriðjudagur, september 11, 2007
Topp 10 ljóskumóment Lísu 7-8
7. Þegar pabbi var að bora í vegg fyrir mig og ég átti að vera tilbúin með ryksuguna til að rygsuga draslið sem boraðist úr jafnóðum. Ég tók ryksuguna, stillti henni upp og beið eftir að pabbi myndi byrja að bora. En hann byrjaði ekkert og ég alveg, pabbi eftir hverju ertu að bíða? Hann horfði á mig með ohh þú ert svo mikil ljóska svipnum og sagði "eftir að þú KVEKIR Á RYKSUGUNNI"... og N.B þetta gerðist tvisvar, nema í seinna skiptið sagði hann ekki neitt heldur sprakk bara úr hlátri.
8. Þegar ég vann á Argentínu.