Ég vil fara aftur á snjóbretti strax núna!!! Fer ekki að koma snjór?
Davos/Klosters í Sviss janúar 2008:
Óborganleg mynd, við vorum meira og minna á rassinum fyrstu dagana, tek það fram að mér hefndist fyrir að gera grín að hinum og er enn með brákað rófubein...
Ég er þessi sem er að benda
Við að teygja okkur með snjóbrettakennaranum, sumir teygðu sig aðeins meira en aðrir
Fyrir- Við Dæja á leiðinni á flugvöllinn
Eftir-24 hour party girls á leiðinni heim af flugvellinum nokkrum dögum seinna eftir heilan dag í Friedrichshafen þar sem var ekkert hægt að gera annað en að drekka hvítvín.