miðvikudagur, júlí 30, 2008
þriðjudagur, júlí 22, 2008
Mun líklega kaupa svo minni borð til að geta komið fleirum fyrir. Svo er hér ein mynd af Kára frá í gær, ég sendi hann út að ryksuga bílinn. Honum finnst betra að vera á nærbuxunum...alltaf.
miðvikudagur, júlí 16, 2008
mánudagur, júlí 14, 2008
Kastalinn minn
Fór með krakkana mína.. (kára og frú) í rennibrautagarð í dag og sýndi þeim svo Cap d'Antibes, aðsetur Abramovtich ofl. Stálumst í sund og drukkum svo nokkra kokkteila á ströndinni. Fórum síðan í bæinn (Cannes) og horfðum á flugelda í tilefni Bastilludagsins.
Nú eru 2 vikur síðan ég fór frá Íslandi og ég sem pakkaði bara fyrir nokkra daga, veeerð að fara að versla áður en ég gubba á þessa 2 kjóla og eina pils sem ég er í til skiptis utan yfir bikiní. Franskan er farin að meika smá sens núna, skil orð og orð allavega sem er meira en þetta ekkert sem ég kunni fyrir. Hey og við Kári ætlum að taka bátapróf í næstu viku! Ekki á sama tíma samt, einhver þarf að vera hér og vinna að sjálfsögðu. Muna svo, www.kimihotel.com, koma bráðum nýjar myndir.
sunnudagur, júlí 13, 2008
Kári og Helga komu með skiltin frá Íslandi í fyrradag, var smá ves með stærra skiltið því festingarnar pössuðu ekki á hliðið, en Smiðsdóttir fann bara sög og massaði þetta. Kári hjálpaði aðeins til.
Hummmh