föstudagur, apríl 30, 2004
Jeij, tónlistasögukennarinn minn skrifadi til baka og sagdi ad ég gaeti skilad ritgerdinni 9. Maí (hefdi átt ad skila henni í dag). Nú er thad bara og
fimmtudagur, apríl 29, 2004
Er ad fara á námskeid hjá Guarneri-Trio Prag thann 22. maí, med kvartettinum mínum. Thad er eftilvill komid nafn á hann: Arcana Kvartett, ef einhver veit til thess ad thad sé nú thegar til Arcana-kvartett (eda trio eda rokkhljómsveit), vinsamlegast ritid thad í kommentaboxid:)
miðvikudagur, apríl 28, 2004
þriðjudagur, apríl 27, 2004
Kaeru lesendur. Eftir mikla umhugsun hef ég ákvedid ad koma upp uppskriftahorni hér á blogginu mínu. Èg vona ad thid getid haft ánaegju af thví og thad eigi eftir ad veita ykkur innblástur vid eldamennskuna!
Uppskrift dagsins:
Ristad braud med hnetusmjöri.
Hráefni: Nidursneitt samlokubraud, hnetusmjör (crunchy)
Setjid 1-2 braudsneidar í braudristina og ristid í 2-3 mínútur (lengur ef braudid er frosid). Smyrjid thykku lagi af hnetusmjöri á braudid, thar til braudid er ekki lengur sjáanlegt. Best er ad láta braudid bída í nokkrar sekúndur ádur en byrjad er ad smyrja, annars er haetta á ad hnetusmjörid brádni of hratt og leki út um allt.
Gott er ad drekka heitt mjólkurkaffi med. Verdi ykkur ad gódu!
Uppskrift dagsins:
Ristad braud med hnetusmjöri.
Hráefni: Nidursneitt samlokubraud, hnetusmjör (crunchy)
Setjid 1-2 braudsneidar í braudristina og ristid í 2-3 mínútur (lengur ef braudid er frosid). Smyrjid thykku lagi af hnetusmjöri á braudid, thar til braudid er ekki lengur sjáanlegt. Best er ad láta braudid bída í nokkrar sekúndur ádur en byrjad er ad smyrja, annars er haetta á ad hnetusmjörid brádni of hratt og leki út um allt.
Gott er ad drekka heitt mjólkurkaffi med. Verdi ykkur ad gódu!
mánudagur, apríl 26, 2004
Wenn ist das Nunstück git und Slottermeyer-ja, Beierhund das oder die Flipperwaldt gersput!
Er búin ad ákveda ad ùtskrifast febrùar 2006. Hvernid lìst lesendum à thad?
sunnudagur, apríl 25, 2004
Èg elska triceps og biceps aefingar! Èg elska líka hnetusmjör og allt sem er med kókos. (Sérstaklega malibu)
Thessir krakkar eru svoldid snidugir. Flott nafn, vildi ad mér hefdi dottid thad fyrst í hug. Talandi um nöfn, hvernig er kvartettnafnid Cuatro Cuba Libra? (eda bara malibuananas). Jaeja nú skal vera sest og spilad. Er ad spila rómantísk söngljód eftir nokkra nemendur skólans á tónleikum á fimmtudaginn, allir velkomnir ad hlusta. Tónleíkar í sal skólans kl. 18.
Thessir krakkar eru svoldid snidugir. Flott nafn, vildi ad mér hefdi dottid thad fyrst í hug. Talandi um nöfn, hvernig er kvartettnafnid Cuatro Cuba Libra? (eda bara malibuananas). Jaeja nú skal vera sest og spilad. Er ad spila rómantísk söngljód eftir nokkra nemendur skólans á tónleikum á fimmtudaginn, allir velkomnir ad hlusta. Tónleíkar í sal skólans kl. 18.
Èg skrádi mig á masterclass hjá Vadim Rudenko í gaer. Adeins fjórir fá ad taka thátt, svo ég hikadi fyrst adeins vid ad skrá mig thví ég sá ad their sem búnir voru ad skrá sig eru komnir miklu lengra en ég. Sídan fattadi ég ad ef ég held alltaf fyrirfram ad ég sé ekki nógu gód mun ég aldrei verda nógu gód! Krotadi svo stolt nafnid mitt med stórum stöfum á bladid (íhugadi ad stroka hina út í leidinni en madur verdur víst ad vera sanngjarn). Ùpps er ordin of sein í bodyPUMP;) Framhald í naesta bloggi..
laugardagur, apríl 24, 2004
Klukkan ordin ellefu og ekki kominn stafur á blad í ritgerdinni sem ég byrjadi á klukkan átta. En mig langar ad sýna ykkur vin minn, hann Mána Frey Ofurkrútt. Og nú mun vera haldid áfram skriftum. Veridi sael.
Jaeja komin á faetur og á leidinni á aefingu! Vona ad dagurinn verdi betri en í gaer! Èg var svo mikill fýlustrumpur í gaer ad ég svaradi ekki einusinni í símann, meira smábarnid..
Nú er ég ad drekka dýrindis kaffi úr espressóvélinni sem ég eignadist fyrir nokkru. Fraendi minn átti hana en mér finnst hún betur nidurkomin hjá mér thví hann drekkur ekki einusinni kaffi. Skil ekki fólk sem drekkur ekki kaffi! Hann getur bordad braud med majó, skinku, sultu og hnetusmjöri (allt í einu) en kaffi, nei, thad finnst honum ógedslegt. Well, bara einn kommentadi kvartettnafn fyrir mig, Kári stakk uppá Spätzet. Og pabbi kom líka med tvaer um daginn: Hrun Rómarveldis og Triolisa. Hid sídarnefnda fannst mér nokkud gott en bezt thaetti mér ad láta hann bara heita LÌSA. Hinar thrjár tóku ekki vel í thad, hnuss.
Bless í bili.
Nú er ég ad drekka dýrindis kaffi úr espressóvélinni sem ég eignadist fyrir nokkru. Fraendi minn átti hana en mér finnst hún betur nidurkomin hjá mér thví hann drekkur ekki einusinni kaffi. Skil ekki fólk sem drekkur ekki kaffi! Hann getur bordad braud med majó, skinku, sultu og hnetusmjöri (allt í einu) en kaffi, nei, thad finnst honum ógedslegt. Well, bara einn kommentadi kvartettnafn fyrir mig, Kári stakk uppá Spätzet. Og pabbi kom líka med tvaer um daginn: Hrun Rómarveldis og Triolisa. Hid sídarnefnda fannst mér nokkud gott en bezt thaetti mér ad láta hann bara heita LÌSA. Hinar thrjár tóku ekki vel í thad, hnuss.
Bless í bili.
föstudagur, apríl 23, 2004
Dagur 2:
Er á leid í skólann á fund skólastjóra til ad útskýra fyrir honum af hverju mér finnist ég ekki thurfa ad skila fleiri ritgerdum, ég bara vona ad honum finnist ég vera eins sannfaerandi og mér sjálfri, thví annars neydist ég til ad skipta um skóla! Aetla ekki ad eyda meira af tímanum sem ég gaeti verid ad aefa mig í ad skrifa endalausar ritgerdir á thysku um lutoslawski strengjakvartett og wagner-óperur. Èg reyni svo ad hugsa ekki um tímann sem er búin ad fara í ad laera á thessa blessudu tölvu, hefdi örugglega getad skrifad margar bladsídur thess í stad. En ég get ekki svikid heiminn um fréttir af mér, auk thess fer eiginlega enginn auka tími í internetbrölt, heldur er thetta tíminn sem fór í sjónvarpsgláp, ég get meira ad segja gert baedi í einu, svo fjölhaef er ég!
Èg auglýsi ad lokum eftir uppástungum á nafni fyrir pínókvartettinn sem ég er í, sem og atkvaedagreidslu fyrir thessi 2 nöfn: Quartint (oscars hugmynd, takk oscar) Sem baedi er haegt ad skilja sem Quart(ett)int(ernational) (erum nebbla frá íslandi, ameríku, turkmenistan og sviss) og med smá stafarugli Quint (erum eiginlega fimm thví ein er ólétt) art. Hinsvegar er thad: NEWS, (mömmu hugmynd, takk mamma) sem er líka med amk. 2 merkingar: N(orth)E(ast)W(est)S(wiss), eda new-swiss(erum glaenýr kvartett í swiss).
Er á leid í skólann á fund skólastjóra til ad útskýra fyrir honum af hverju mér finnist ég ekki thurfa ad skila fleiri ritgerdum, ég bara vona ad honum finnist ég vera eins sannfaerandi og mér sjálfri, thví annars neydist ég til ad skipta um skóla! Aetla ekki ad eyda meira af tímanum sem ég gaeti verid ad aefa mig í ad skrifa endalausar ritgerdir á thysku um lutoslawski strengjakvartett og wagner-óperur. Èg reyni svo ad hugsa ekki um tímann sem er búin ad fara í ad laera á thessa blessudu tölvu, hefdi örugglega getad skrifad margar bladsídur thess í stad. En ég get ekki svikid heiminn um fréttir af mér, auk thess fer eiginlega enginn auka tími í internetbrölt, heldur er thetta tíminn sem fór í sjónvarpsgláp, ég get meira ad segja gert baedi í einu, svo fjölhaef er ég!
Èg auglýsi ad lokum eftir uppástungum á nafni fyrir pínókvartettinn sem ég er í, sem og atkvaedagreidslu fyrir thessi 2 nöfn: Quartint (oscars hugmynd, takk oscar) Sem baedi er haegt ad skilja sem Quart(ett)int(ernational) (erum nebbla frá íslandi, ameríku, turkmenistan og sviss) og med smá stafarugli Quint (erum eiginlega fimm thví ein er ólétt) art. Hinsvegar er thad: NEWS, (mömmu hugmynd, takk mamma) sem er líka med amk. 2 merkingar: N(orth)E(ast)W(est)S(wiss), eda new-swiss(erum glaenýr kvartett í swiss).
fimmtudagur, apríl 22, 2004
Mig langar, af einskaerum skepnuskap, ad birta póst sem fraendi minn (sorry hilmar, tíhí) sendi til tölvukallana í gaer thegar internetid haetti ad virka. Thetta er bara fyndid fyrir thá sem skilja thysku: Problembeschrieb.............: "Internet hatt gut funkionehrt die ehrste
2 tage und ist so ausgefallen. Dahr gibst gar kein internet zugang mehr.
Ich habe gar nichts geändert einfach mein computer ab geschalted und so
nach ich es wieder am 11 uhr heute an geschalted hatte es gar nicht mehr
funktionehrt. Das zieht aus ob dahr ein problem mit die cablecom
verbindung ist. Dar ist einfach kein verbinding zu die internet. Send
licht auf dem modem leuchted nicht und receive licht blikt ein bischen
und die rest leuchted permanent.
Versuch Problem zu loesen....: Ja. Ich habe ein WLan und hatte zu ehrst
gedacht das die problem dahr legt aber mit die kabel direkt kom genau
die gleiche problem."
Gestathraut: teljid villurnar!;)
Og ad lokum ein gáta: Hvad lesblinda til ad skipta peru um?
2 tage und ist so ausgefallen. Dahr gibst gar kein internet zugang mehr.
Ich habe gar nichts geändert einfach mein computer ab geschalted und so
nach ich es wieder am 11 uhr heute an geschalted hatte es gar nicht mehr
funktionehrt. Das zieht aus ob dahr ein problem mit die cablecom
verbindung ist. Dar ist einfach kein verbinding zu die internet. Send
licht auf dem modem leuchted nicht und receive licht blikt ein bischen
und die rest leuchted permanent.
Versuch Problem zu loesen....: Ja. Ich habe ein WLan und hatte zu ehrst
gedacht das die problem dahr legt aber mit die kabel direkt kom genau
die gleiche problem."
Gestathraut: teljid villurnar!;)
Og ad lokum ein gáta: Hvad lesblinda til ad skipta peru um?
Velkomin og gledilegt sumar! Til hamingju med ad hafa fundid síduna mina. Nu tharf eg bara ad laera a thetta, ef thad er of flókid mun aldrei framar birtast neitt her thvi eg er svolitid fattlaus a tölvur. Èg er búin ad vera brádum 3 ár hér í Sviss er ég loooksins komin med internet heim til mín. Èg verd ad passa mér ad gleyma ekki alla íslenskuna og thessvegna, öllum til mikillar lukku, aetla ég ad byrja ad blogga. En guete miteinand!